Hoppa yfir valmynd
Vítamín

B-vítamín

BetterYou B-12 Boost Munnúði 25ml

B12 Boostið bragðast einstaklega vel og er því hentugt fyrir alla aldurshópa en þetta er mjög áhrifaríkur og náttúrulegur B12 vítamín munnúði, sem inniheldur hátt hlutfall af B12 (methylcobalamin) ásamt krómi og grænu te ekstrakti.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

B12 Boost munnúðinn frá Better You inniheldur methylcobalamin sem er náttúrulegt form þessa vítamíns og einmitt það sem er best fyrir okkur að taka. Úðinn er bragðgóður og tryggir að líkaminn fái allt það B12 sem hann þarf á afar auðveldan og einfaldan máta. Hann inniheldur einnig steinefnið Chromium Chloride (króm) sem nýtist öllum og er sérstaklega hjálplegt fólki með efnaskiptavillu og/eða blóðsykurvandamál og svo er grænt te í blöndunni sem eykur orku. B12 Boostið bragðast einstaklega vel og er því hentugt fyrir alla aldurshópa en þetta er mjög áhrifaríkur og náttúrulegur B12 vítamín munnúði, sem inniheldur hátt hlutfall af B12 (methylcobalamin) ásamt krómi og grænu te ekstrakti.

B12 boostið færir þér 1200mcg af B12 miðað við 4 úða á dag og brúsinn endist í allt að 40 daga. Munnspreyin er sérstaklega hönnuð þannig að þau frásogist beint inn í blóðrásina og fari framhjá meltignarveginum og tryggja þannig hámarks upptöku. Litlir dropar frásogast fljótt í munninum, en þetta er einföld og vísindalega sönnuð aðferð.

Notkun

Notið allt að 4x sprey á dag.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Water, diluent (xylitol), flavouring (natural apricot), acidity regulator (citric acid), methylcobalamin (vitamin B12), preservative (potassium sorbate), green tea extract, chromium chloride.