Hoppa yfir valmynd
Vítamín

A-Vítamín

NOW A+D 10000/400 100stk

Now A&D vítamín 100Sg

1.298 kr.

Vöruupplýsingar

A- og D-vítamínblandan er mikilvæg til að viðhalda heilsu augna, húðar og öndunarfæra og hjálpar til að viðhalda sterkum beinum og tönnum. A-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi hjartans og ónæmiskerfisins og styrkir við eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska beina í börnum. D-vítamín stuðlar að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs, viðhaldi beina, tanna og eðlilegrar vöðvastarfsemi. D-vítamín stuðlar einnig að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. 100 stk.

Notkun

1 gelhylki á dag með mat. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf