Snyrtivörur
Augabrúnir
LANCOME Les Sourcils Definis Brow Define Pencil
Augabrúnablýantur með bursta á öðrum enda og augabrúnalit á hinum. Blýantur er skrúfaður upp og þarfnast því ekki yddara.
4.598 kr.
3.678 kr.
Litur
04
Vöruupplýsingar
Brow Define Pencil er skrúfbýantur fyrir augabrúnir með bursta á öðrum endanum sem er hentugur til að greiða og forma augabrúnirnar nákvæmlega. Þarf ekki að ydda.
Notkun
Mótið augbrún með litnum og greiðið úr með burstanum.
Innihaldslýsing
768442 - INGREDIENTS: DIISOSTEARYL MALATE • CI 77499 / IRON OXIDES • TRIETHYLHEXANOIN • C20-40 ACID • C20-40 ALCOHOLS • CI 77492 / IRON OXIDES • SYNTHETIC WAX • POLYETHYLENE • CI 77491 / IRON OXIDES • GLYCERYL BEHENATE/EICOSADIOATE • ETHYLENE/PROPYLENE COPOLYMER • ETHYLCELLULOSE • MICA • BORON NITRIDE • VP/EICOSENE COPOLYMER • TOCOPHEROL • ASCORBYL PALMITATE (F.I.L. C268782/1).