
Vöruupplýsingar
Þekja + næring: Með öflugum húðvörum frá Estée Lauder. Farði sem andar, veitir fulla þekju, nærir húðina og gefur þér geislandi útlit í 12 klukkustundir. Þessi rakagefandi farði inniheldur jónaða vatnið okkar, að viðbættum góðgerlum og kjarna úr chia-fræjum. Prófanir á rannsóknarstofu sýna: DREGUR ÚR sýnilegum roða og ertingu. Andoxunarefni VERJA húðina gegn mengun. GEFUR RAKA samstundis og endist út daginn. Þessi létta og þekjandi blanda gefur samstundis jafnan húðlit og hylur roða, dökka bletti og smávægileg lýti. Léttir húðinni lífið, með miklum og mildandi raka. Þetta er farði sem lítur eðlilega út og gefur húðinni samstundis geislandi og fallegt útlit – sem endist í 12 klukkustundir. Endist allan daginn. Breiðvirk UVA-/UVB-vörn. Lýtalaust og slétt útlit. Heldur vel lit. Fæst í 20 litum. Full þekja. Lýtalaus og geislandi litur. MIKILVÆG INNIHALDSEFNI • Kjarni úr chia-fræjum: nærandi • Viðbættir góðgerlar: sefandi • Jónað vatn: rakagefandi
Notkun
Hristu vel. Berðu léttan, rakagefandi, fljótandi farðann jafnt á húðina. Byrjaðu á miðju andlitinu og blandaðu svo út á við.