Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Naglavörur

TRIND Nail Balsam

  1. Eykur raka naglanna 2. Nærir neglurnar 3. Bætir ástand naglanna

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Nail Balsam er hreinn raki sem er með sérstaklega smáum sameindum og fer því niður í nöglina, en liggur ekki bara ofaná henni eins og olíur vilja gjarnan gera. Balsamið er oft nauðsynlegt þegar neglur eru orðnar mjög þurrar og gjarnar á að flagna eða brotna

Notkun

Berið þunnt lag af TRIND Nail Balsam á hreinar neglurnar og láttu liggja á þeim í tvær mínútur. Nuddaðu það sem umfram verður inn í nöglina og í húðina í kring. Strax eftir notkun getur þú borið TRIND Repair eða TRIND Caring Base Coat á nöglina áður en naglalakk er borið á. Nota má TRIND Nail Balsam eins oft óskað er til að halda nöglunum í framúrskarandi ástandi, eða nota það saman með TRIND Nail Repair til að fá sérstaklega sterkar og fallegar neglur á bara 2 vikum (Skref 1: Fjarlægið eldir lög af með TRIND lakkeyðinum. Skref 2: Berið TRIND Nail Balsam á, nuddið inn og látið þorna. Skref 3: Berið TRIND Nail Repair á daglega í tvær vikur). Eftir notkun ætti að hreinsa brún flöskunnar.

Innihaldslýsing

Inniheldur ma biotin, vitamin E og B5