
Vöruupplýsingar
Við nefslímubólgu og í bólgueyðandi tilgangi við skútabólgu (sinuitis). Losar stíflur og kemur í veg fyrir þurrk.
Notkun
2 ára – 0,25 mg/ml – 1 úði í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring
7 ára – 0,25 mg/ml – 2 úðar í hvora nös 2-3 sinnum á sólarhring
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá