Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Verkjalyf

Diclofenac Teva 23,2mg/g hlaup 50g

Diclofenac Teva er hlaup sem inniheldur virka efnið díklófenak, notað við bólgum og verkjum.

1.628 kr.

Vöruupplýsingar

Diclofenac Teva er notað útvortis við verkjum, eymslum og þrota í liðum og vöðvum vegna bólgu. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar, varnaðarorð og frábendingar áður en lyfið er notað.Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi Teva B.V. Umboðsaðili er Teva Pharma Iceland ehf

Notkun

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

Diclofenac Teva inniheldur própýlenglýkól (E1520) Þetta lyf inniheldur 54 mg af própýlenglýkóli í 1 g af hlaupi.

Hjálparefni: Ísóprópýlalkóhól, Própýlenglýkól (E1520), Kókóýlkaprýlókaprat, Paraffínolía, Karbómer, Makrógólsetósterýleter, Díetýlamín, Olíusýra (E570), Bútýlhýdroxýtólúen (E321), Ilmefni (inniheldur sítrónellól, geraníól, bensýlalkóhól, línalúl, límónen, sítral, farnesól, kúmarín, evgenól), Eimað vatn