
Vöruupplýsingar
Strepsils Jordbær Sukkerfri munnsogstöflur draga úr eymslum og hafa bakteríudrepandi verkun. Strepsils Jordbær Sukkerfri er notað við eymslum og ertingu í hálsi hjá fullorðnum og börnum eldri en 6 ára.
Notkun
Fullorðnir og börn 6 ára og eldri: 1 munnsogstafla á 2-3 klst. fresti. Ekki skal nota meira en 12 munnsogstöflur á 24 klst. tímabili. Nota skal lægsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er.