Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Hægðalyf

Movicol mixtduft 13,80 g 50 pokar

7.585 kr.

Vöruupplýsingar

Movicol mixtúruduft er hægðalyf sem notað er við langvinnri hægðatregðu. Movicol kemur jafnvægi á þarmahreyfingar jafnvel þótt hægðatregðan hafi staðið yfir lengi. Movicol hjálpar við að leysa upp harðar og inniklemmdar hægðir.

Notkun

Langvinn hægðatregða Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: 1 stakskammtaílát, 1-3 svar sinnum á dag, eftir því hve alvarleg hægðatregðan er. Innihald hvers stakskammtaíláts er leyst upp í ½ glasi af vatni (125 ml). Harðar inniklemmdar hægðir Fullorðnir og börn eldri en 12 ára: Innihald 8 stakskammtaíláta er leyst upp í 1 lítra af vatni og tekið inn á 6 klst.