
Vöruupplýsingar
Ver og gefur góðan raka til að þurr húð jafni sig fyrr. Milt fyrir allar húðgerðir, án ofnæmisvaldandi efna og stíflar ekki svitaholur húðarinnar. Minnkar sýnileika á fínum, þurrum línum í húðinni. Hjálpar við að venda minniháttar skurði, skrámur og bruna. Verndar húðina fyrir sprungum.