
Vöruupplýsingar
Scholl stifti fyrir sprungna hæla er sérstaklega hannað til þess að græða, næra og róasprungna og þurra hæla. Inniheldur 25% Urea, Epsom salt,Shea butter og piparmintu olíu sem gefur húðinni raka,mýkir og verndar. Stifti sem er einstaklega þæginlegt ogauðvelt í notkun og gerir þér kleift að bera beint á húðina.
Innihaldslýsing
Propylene Glycol, Water (Aqua, Eau), Urea, Sodium Stearate, Glycerin, Glyceryl Laurate, Magnesium Aluminum Silicate, Cetyl Alcohol, Phenoxyethenol, Mentha Peperita (Peppermint) Leaf Oil, Allantoin, Ethylhexylglycerin, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Magnesium (Sulfate), Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)