
Hreinlætisvörur
Kvenvörur
OrganiCup Mini Tíðarbikar
AllMatters tíðarbikar Mini. Tíðabikar sem hentar vel fyrir þær sem eru að byrja eða nýbyrjaðar á blæðingum.
5.398 kr.
Vöruupplýsingar
OrganiCup/Allmatters tíðabikarinn er gerður úr mjúku silíkoni sem einnig er notað í lækningatæki. Bikarinn viðheldur náttúrulegri flóru líkamans vegna þess að hann tekur einungis við vökva en drekkur hann ekki í sig. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og þurrk og tryggir náttúrulegt PH jafnvægi. OrganiCup er einfaldur í notkun og tekur við sama magni og þrír tíðatappar. Hann veitir fullkomið hreinlæti og frelsistilfinningu við íþróttaiðkun og jafnvel sund.