
Vöruupplýsingar
Maxil hreinsitinn er byggður upp á náttúrulegum efnum. Hreinsar og sótthreinsar bæði gervitennur og munn. Olíurnar loða vel við plastefnið í gervitönnunum og berst þannig til slímhúðar munnsins. Maxil tannsápan leysir upp og fjarlægir alla skán fljótt og vel.