
Hreinlætisvörur
Ilmolíur og lampar
TEA TREE Olía 100% 10ml
Tea tree olían hefur lengi verið þekkt fyrir bakteríu- og sveppadrepandi eiginleika sína. Hún er afar virk og sótthreinsandi. Olían er meðal annars góð á sár, bólur, skordýrabit sem og önnur húðvandamál. Olían hefur einnig reynst vel við tásvepp, sveppasýkingu í hársverði og til að losna við lús. Þá hefur hún einnig reynst vel á vörtur og frunsur, ásamt því að hafa marga aðra nytsamlega eiginleika. Tea tree olían er unnin úr hreinu þykkni.
1.198 kr.
Vöruupplýsingar
Tea Tree Olía 10ml
Notkun
Olíuna má nota á húð, hár og neglur. Hægt er að nota hana beint eða blanda henni við eigin húðvörur til að berjast gegn sýkingum og öðrum húðvandamálum. Olían er einnig góð sem sveppaeyðir í þvottavélina. Hreinu olíunni má einnig blanda saman við vatn sem síðan er spreyjað yfir hárið til að forðast lús. Einnig er hægt að nota olíuna sem moskítóvörn þar sem flugurnar forðast lyktina. Gegn frunsum er best er að bera olíuna á frunsu svæði um leið og einkenni finnast
Innihaldslýsing
Melaleuca Alternifolia Leaf Oil (100%) – Pharmaceutical Grade Australian Tea Tree Oil