Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Próf

Prima Fíkniefnapróf Fyrir 6 Efni

Próf sem greinir 6 mismunandi fíkniefni í þvagi. Prófið notar einstofna mótefni til að greina mikils magns sérstækra lyfja í þvagi.

2.298 kr.

Vöruupplýsingar

Fíkniefna sjálfsprófið er oft notað t.d. vegna vinnu, íþrótta eða persónulegra ástæðna. Prófið greinir 6 mismunandi fíkniefni í þvag: amfetamín, kókaín, marijúana, metadón, metamfetamín og morfín. Prófið notar einstofna mótefni til að greina mikils magns sérstækra lyfja í þvagi.

Notkun

Takið lokið af þvagspjaldinu. Dýfið spjaldinu lóðrétt (með strimlunum) ofan í þvagsýnið í að minnsta kosti 10-15 sek. Lokið aftur fyrir og bíðið í 5 mín eftir niðurstöðum.

Innihaldslýsing

1 þvagspjald með 6 strimlum.