Hoppa yfir valmynd
Hjúkrunarvörur

Háls, nef og eyru

OtoWax® eyrnadropar sem leysa upp eyrnamerg 45ml

OtoWax leysir eyrnamerg upp á áhrifaríkan hátt svo auðvelt er að fjarlægja hann úr eyranu.

3.098 kr.

2.478 kr.

Vöruupplýsingar

OtoWax leysir eyrnamerg upp á áhrifaríkan hátt svo auðvelt er að fjarlægja hann úr eyranu. OtoWax eykur pH stöðuleika í eyrnagöngum og er olíulaus lausn. OtoWax er lækningatæki sem nota má frá 3 ára aldri.

Notkun

Höfðinu er hallað á hlið og úðað inn í eyrað. Beðið er í 2 mínútur með höfuðið á hlið. Síðan er hreinn pappír notaður til að þurrka innan úr eyranu. Skammtar: 3-9 ára: 2-3 úðar 2 svar á dag í 3-5 daga. Eldri en 9 ára: 4-5 úðar 2svar á dag 3-5 daga. Fyrir fólk sem reglulega þarf að láta hreinsa eyrnamerg úr eyrunum á sér er hægt að nota OtoWax fyrirbyggjandi: Fyrir þá sem þarf að hreinsa eyrnamerg úr eyra 2svar á ári: Notaðu OtoWax 2svar í viku. Fyrir þá sem þurfa að hreinsa eyrnamerg úr eyra 3svar á ári: Notaðu OtoWax 3svar á viku og svo framvegis.

Innihaldslýsing

OtoWax inniheldur 3% vetnisperoxíð og fosfat buffer